UM OKKUR

Zocial er stafræn auglýsingastofa sem leggur áherslur á að aðstoða fyrirtæki við markaðssetningu á netinu. Hlutverk stafrænnar markaðssetningar í að koma vöru og þjónustu á framfæri hefur farið sífellt vaxandi. Við það hafa myndast áður óþekkt tækifæri og leiðir sem við hjálpum þér að koma auga á og nýta að fullu.

Hjá Zocial sérhæfum við okkur í hnitmiðuðum herferðum á samfélagsmiðlum, vefsíðugerð, myndbanda og auglýsingagerð, hönnun og árangursmælingum.